Staðnám

Lean fyrir verkstæði - Reykjanesbær

Bifvélavirkjar-Bifreiðasmiðir-Bílamálarar

LeanManagement (straumlínustjórnun) á rætur sínar að rekja úr bílaiðnaðinum, nánartiltekið úr stjórnkerfi Toyota.Toyotafann upp nýjar aðferðir til að bæta framleiðslu og stjórnun en virðiviðskiptarvinarins var ávallt haft að leiðarljósi. Í um 40 ár hafa fyrirtæki umallan heim verið að tileinka sér aðferðir Toyota til að auka framleiðni,sveigjanleika, flæði framleiðslunnar og til að bæta þjónustuna tilviðskiptavina. Afrakstur vinnunnar er ávallt veruleg lækkun á kostnaði.

Lýsing:

Fariðverður yfir grunnatriðin í Lean ásamt helstu aðferðum sem fyrirtæki nýta sértil að bæta reksturinn. Tekin vera dæmi frá verkstæðum sem og öðrum fyrirtækjumsem hafa nýtt sér aðferðir Lean á árangursríkan hátt. Námskeiðið er 3 dagar(3 klst í senn):

  • Fyrsti dagurinn - Farið yfir grunnatriði í Lean ásamt helstu aðferðum. Þátttakendur fá heimaverkefni til að leysa á verkstæðinu hjá sér.
  • Annar dagurinn - Farið er dýpra í aðferðir Lean og hvernig það nýtist verkstæðum best.
  • Þriðji dagurinn - Þátttakendur kynna afrakstur heimaverkefnisins fyrir öðrum þátttakendum og fá þannig fleiri hugmyndir um notkunina.

Markmiðið með námskeiðinu er að þátttakendur öðlist grunnþekkingu á Lean og geti gert sér hugarlund um hvernig Lean nýtist til að gera úrbætur á vinnustaðnum.  


Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband