Staðnám

Lestur rafmagnsteikninga

Vélstjórar, vélvirkjar, véltæknimenn, blikksmiðir o.fl.

Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Farið er yfir uppbyggingu hinna ýmsu gerðia teikninga, t.d. kassateikningar, einlínuteikningar og straumrásarteikningar.Lögð er áhersla á að kynna alþjóðastaðalinn (IEC).

Lögð er áhersla á lestur rafteikninga og þá helstaf rafkerfum í skipum, sérstaklega iðntölvu stýringar. Rafkerfi á millidekkjum skoðuð.

Að nemendur öðlist þjálfun í lestrirafmagnsteikninga, svo sem af rafkerfum skipa og geri sér grein fyriruppbyggingu slíkra kerfa.


HVAR OG HVENÆR

DAGSETNINGKENNTFRÁTILSTAÐSETNING
11.10.2019fös.16:0020:00Ekki skráð
12.10.2019lau.08:0016:00Ekki skráð
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband