Breytt starfsmannasamtöl

Stjórnendur

Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Á þessu námskeiði verður farið yfir breyttar áherslur í mati á frammistöðu og velgengni og rýnt í hvernig erlendir og íslenskir vinnustaðir hafa þróað þennan málaflokk áfram hjá sér. Farið verður yfir nýja sýn, væntingar og ávinning.

Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa áhuga á hvað drífur fólk áfram og hvaða vinnuhætti megi taka upp til að ýta undir hágæðasamskipti. Hentar stjórnendum, millistjórnendum, hópstjórum og hverjum þeim sem fást við stjórnun mannauðs, ferla og mótun menningar.


HVAR OG HVENÆR

DAGSETNINGKENNTFRÁTILSTAÐSETNING
09.10.2019mið.08:3012:30Endurmenntun HÍ, Dunhaga 7
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband