Öryggisskynjarar bifreiða

Bílar nútímans eru sífellt að verða betur búnir til að aðstoða ökumanninn við akstur. Með tilkomu hina ýmsu skynjara og hugbúnaðar geta bílar skynjað umhverfið sitt og gripið til aðgerða ef hætta er á ferð. Þessi kerfi kallast ADAS (Advanced driver-assistance system) eða Active safety systems.

Farið verður yfir þá skynjara sem komnir eru í bifreiðar til að auka öryggi  bæði farþega  og vegfarenda og leggja þann grunn sem þarf til að sjálfkeyrandi bílar verði að veruleika í framtíðinni. Gerðar verðar einnig verklegar æfingar í að endurstilla þessa skynjara eftir viðgerð.


HVAR OG HVENÆR

DAGSETNINGKENNTFRÁTILSTAÐSETNING
07.10.2019mán.17:0021:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
08.10.2019þri.17:0021:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband