Staðnám (fjarnám í boði)

Sagnaþulir samtímans á samfélagsmiðlum

Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Þau fyrirtæki sem ná mestum árangri á samfélagsmiðlum eiga það flest sameiginlegt að hjá þeim starfar flinkt sögufólk, sem hefur náð mikilli færni í að segja áhugaverðar og myndskreyttar sögur af starfsemi fyrirtækisins, vörum, þjónustu og starfsfólki. Á þessu stutta námskeiði mun Stefán Hrafn Hagalín veita byrjendum jafnt sem lengra komnum innsýn í galdurinn við hagnýtingu samfélagsmiðla. Í fyrri tímanum sýnir Stefán Hrafn níu mismunandi aðferðir við efnissköpun og herferðir á samfélagsmiðlum. Í seinni tímanum spreyta nemendur sig á skrifum og fá leiðbeiningar.

 


HVAR OG HVENÆR

DAGSETNINGKENNTFRÁTILSTAÐSETNING
01.10.2019þri.09:0013:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
14.02.2019fim.09:0013:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband