Staðnám

Kanntu koparstungu

Allir sem hafa áhuga á letri

Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Á námskeiðinu kynnast nemendur leturgerðinni Copperplate (ísl. koparstunga), en hún er þekktur standard innan skrautskriftar. Nemendur kynnast sögu letursins og uppbyggingu þess, ásamt því að farið er í helstu gerðir skrautskriftarpenna og að hverju skal huga val á pennum, bleki og pappír. Því næst er farið í gegnum Copperplate stafrófið, pennabeitingin æfð sem og algengar leturskreytingar og bókahnútar kenndir.


HVAR OG HVENÆR

DAGSETNINGKENNTFRÁTILSTAÐSETNING
26.09.2019fim.17:0021:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband