Hvatning og starfsánægja – áhrif stjórnenda

Stjórnendur

Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Hvers vegna er starfsánægja mikilvæg?

Á námskeiðinu er leitast við að varpa ljósi á hvað drífur starfsmenn áfram. Fjallað er um áhrif gilda og menningar á starfsandann. Komið er inn á þá þætti sem stuðla að bættum starfsanda og það viðhorf sem er eftirsóknarvert.

Farið verður yfir ólíkar þarfir starfsmanna eftir mismunandi eiginleikum þeirra og hvaða kynslóð þeir tilheyra. Leitast verður við að greina hvað hægt er að gera til að bæta starfsandann og hvað virkar síður. Sérstök áhersla er lögð á að skoða hvaða áhrif stjórnendur hafa á starfsmenn, upplifun þeirra og líðan.


HVAR OG HVENÆR

DAGSETNINGKENNTFRÁTILSTAÐSETNING
26.09.2019fim.08:3012:30Endurmenntun HÍ, Dunhaga 7
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband