Punktaský í Revit og AutoCAD

Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Á þessu námskeiði lærir þú réttu aðferðirnar til flytja inn í og vinna með punktaský í Revit og AutoCAD hugbúnaðinum.

Þrívíddarskönnun skilar punktaskýi og þrívíddarmódeli af byggingum (innan og utan), skipum eintaka hlutum eða öðru því sem skannað er. Í Autodesk AEC Collection og PD&M Collection hugbúnaðinum er hægt að flytja punktaský inn í AutoCAD Revit og Inventor. Hægt er að framkvæma nákvæmar mælingar á þessum módelum og skipta út eða breyta að vild hlutum eins og stigum, svölum, vélum og öðru.

Punktaskýin sem unnið er með á námskeiðinu er frá FARO Focus X330 skanner.

Námskeiðið fer fram á ensku.


HVAR OG HVENÆR

DAGSETNINGKENNTFRÁTILSTAÐSETNING
25.09.2019mið.08:3016:30IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband