EPDM Hertalan þakdúkar

Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Þetta námskeið er fyrir húsasmiði og aðra sem vinna við frágang þakdúka á byggingar. Tilgangur þess er að kenna þátttakendum frágang á EPDM Hertalan þakdúkum, sérstaklega við inn- og úthorn og við niðurföll og lofttúður. Leiðbeinendur eru John Whittaker, sölustjóri og Stewart Orton tækniráðgjafi frá Carlisle Construction Materials Ltd. í Bretlandi. Námskeiðið er haldið í samvinnu við Redder ehf. 

Nánari upplýsingar um efnið má nálgast hér: https://www.hertalan.co.uk/

Námskeiðið er þátttakendum að kostnaðarlausu. 

Skráið þátttakanda sem greiðanda en ekki verður innheimt námskeiðsgjald.


HVAR OG HVENÆR

DAGSETNINGKENNTFRÁTILSTAÐSETNING
23.08.2019fös.10:0012:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband