Staðnám

Proclima gluggaþéttingar, raka- vind- og vatnsvarnarlög

Byggingamenn

Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Þetta námskeið er fyrir fagmenn í byggingariðnaði sem vilja kynna sér nýjustu lausnir Proclima við þéttingu glugga og frágang raka- vind- og vatnsvarnarlaga.  Christoph Böhringer umsjónamaður gæðaprófana og tæknistjóri hjá Proclima í Þýskalandi mun kynna fyrir þátttakendum allt það nýjasta sem í boði er í þéttiefnum frá þeim.  Á námskeiðinu verða tekin fyrir flest þau efni sem Proclima býður uppá ásamt því að kennt verður rétta handbragðið við lagningu þéttiefnanna.

Námskeiðið er haldið í samvinnu við Redder ehf og er öllum opið, þátttakendum að kostnaðarlausu. 

 


HVAR OG HVENÆR

DAGSETNINGKENNTFRÁTILSTAÐSETNING
22.05.2019mið.15:0017:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband