Staðnám

Körfukranar og spjót

Byggingarmenn

Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Þetta námskeið veitir réttindi á körfukrana og spjót, sem notuð eru í byggingariðnaði. Markmið þess er að kenna notkun og meðferð þessara tækja á öruggan hátt. Hér er í boði þekking á helstu gerðum þessara tækja ásamt stjórnun og öryggi við notkun þeirra. Einnig er farið yfir vinnuvernd og öryggi á vinnustöðum. Að lokinni verklegri þjálfun og verklegu prófi fá þátttakendur full réttindi til að stýra tækjunum.


HVAR OG HVENÆR

DAGSETNINGKENNTFRÁTILSTAÐSETNING
22.05.2019mið.09:0016:00Vinnueftirlitið
23.05.2019fim.09:0013:00Vinnueftirlitið
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband