Suðusmiðja - TIG suða Fínsuða í rústfríu stáli, áli og svörtu járni

Markmiðið er aðnemendur afli sér færni í að rafsjóða með TIG- suðu samkvæmt suðuferilslýsingumsem byggja á reglum EWF.

 Nemandi sem lokið hefur suðusmiðju í TIG suðu:

·       Er fær um að sjóða flestar suður íkverk og plötu.

·       Hefur þekkingu sem er nauðsynleger til að vinna sjálfstætt eftir suðuferilslýsingu með TIG suðu í flestumsuðustöðum í kverk og plötu. Einnig öðlast hann nægilega færni, leikni ogöryggi í vinnubrögðum til að vera gjaldgengur á vinnumarkaði sem TIG-suðumaðurtil almennra starfa.

·       Veit hvar TIG suða er einkum notuðí iðnaði, þekkir kosti hennar og takmarkanir, stöðlun og flokkun.

·       Hefur tileinkað sér meginatriðiheilsuverndar og öryggismála, þekkir örugg vinnubrögð á verkstæði sem og ábyggingarstað eða vinnusvæði undir berum himni.

 

Hver þátttakandi smíðar sér kolagrill sem hann fær til eignar ílok smiðju.


HVAR OG HVENÆR

DAGSETNINGKENNTFRÁTILSTAÐSETNING
20.05.2019mán.08:0016:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
21.05.2019þri.08:0016:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
22.05.2019mið.08:0012:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
27.05.2019mán.08:0016:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
28.05.2019þri.08:0016:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
29.05.2019mið.08:0016:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
30.05.2019fim.08:0016:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
31.05.2019fös.13:0019:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
03.06.2019mán.08:0016:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
04.06.2019þri.08:0016:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
05.06.2019mið.08:0012:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband