Staðnám

Vaktstjórn 1

Framreiðslumenn, starfsfólk í veitingasal,

Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Markmið námskeiðsins er að auka þekkingu á skipulagðri verkefnastjórnun. Fjallað er um mikilvægi góðra samskipta á vinnustað, um leiðsögn og stjórnun með starfsfólki. Farið er yfir þætti sem varða starfsemi og umgjörð þjónustunnar, viðburði í veitingahúsinu, samskipti og samvinnu við aðra stjórnendur og starfsmenn.


HVAR OG HVENÆR

DAGSETNINGKENNTFRÁTILSTAÐSETNING
23.04.2019þri.09:0011:00Akureyri, Símey Þórsstíg 4
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband