Staðnám

Verkefnastjórnun - verkefnisáætlun

Allir

Á námskeiðinu er farið yfir helstu hugtök og grunnatriði verkefnastjórnunar.Lögð er áhersla á gerð verkefnisáætlunar sem er grundvöllur að góðri verkefnastjórnun. Námskeiðið veitir heildarsýn á uppbyggingu verkefna og hlutverk verkefnastjórans.Fjallað verður um• Verkefnisgreiningar m.a. hagsmunaaðila- og áhættugreiningar.• Árangursmælikvarða og markmiðasetningu.• Sundurliðun verkefnis í verkþætti og gerð tíma- og kostnaðaráætlana.• Stjórnskipulag verkefnis og samskipti.• Ræs og lúkning verkefna.Námskeiðið er fyrir fólk úr öllum geirum atvinnulífsins þar sem vinna í verkefnum er stór hluti af daglegu starfi.


Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband