Staðnám

Samsetningar - samskeyting

Bifreiðasmiðir

Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Farið yfir hvernig framleiðendur hafa umskiptanlega hluti límda, hnoðaða eða nota aðrar aðferðir en málmsuðu til að setja nýjan yfirbyggingarhlut í ökutæki. Skoðaðir eru ýmsir efnaflokkar líms, kíttis og þéttiefna og listar sem framleiðendur hafa um efni sem þeir mæla með fyrir sínar tegundir ökutækja svo og hvar leita skuli upplýsinga um vinnuaðferðir. Farið yfir ýmsar aðferðir til að setja saman nýja og notaða hluti í ökutæki.


HVAR OG HVENÆR

DAGSETNINGKENNTFRÁTILSTAÐSETNING
13.03.2019mið.17:0021:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
14.03.2019fim.17:0021:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband