Straumlínustjórnun (lean) II

Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Straumlínustjórnun (e.Lean Management) er aðferðafræði sem snýr að því að hámarka virðissköpun í fyrirtækjum. Hér er á ferðinni framhaldsnámskeið straumlínustjórniunar I. Farið er dýpra í alla þætti virðissköpunar og hvernig lágmarka má sóun innan vinnustaða. Lagt verður upp með fjölbreyttar kennsluaðferðir á námskeiðinu og gagnvirkt flæði þátttakenda og leiðbeinanda.


HVAR OG HVENÆR

DAGSETNINGKENNTFRÁTILSTAÐSETNING
06.03.2019mið.09:0013:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
07.03.2019fim.09:0013:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband