Pinnasuða

Málmtæknimenn - vélstjórar - bifreiðasmiðir

Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Á námskeiðinu færð þú þekkingu á bóklegum og verklegum grunni pinnasuðu, farið verður í grunnatriði rafmagnsfræðinnar varðandi suðu og kennd meðhöndlun málma fyrir og eftir suðu. Þátttakandi öðlast þekkingu í að stilla suðuvélar, sjóða einfaldar pinnasuður (stúfsuður, kverksuður) og beita öryggisákvæðum á vinnustað.


HVAR OG HVENÆR

DAGSETNINGKENNTFRÁTILSTAÐSETNING
06.03.2019mið.13:0017:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
07.03.2019fim.08:3016:30Ekki skráð
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband