Stjórnun fyrir nýja stjórnendur

Allir

Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Námskeiðið er fyrir nýja stjórnendur og leiðtoga. Skoðað verður hlutverk stjórnenda og leiðtoga og hvað einkennir jákvæðar fyrirmyndir á því sviði. Hugað verður að stefnumótun og markmiðssetningu og hvað einkennir stefnumiðaða stjórnun.

Fyrirlestrar um efnisþætti námsins. Þátttakendur skoða reynslu sína í ljósi þessi efnis sem fjallað er um á námskeiðinu, deila reynslu sinni með öðrum, læra af öðrum og hjálpa hver öðrum til vaxtar.


HVAR OG HVENÆR

DAGSETNINGKENNTFRÁTILSTAÐSETNING
27.02.2019mið.08:3012:00Endurmenntun HÍ, Dunhaga 7
04.03.2019mán.08:3012:00Endurmenntun HÍ, Dunhaga 7
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband