Office 365 - SharePoint o.fl.

Byggingarmenn

Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Þetta námskeið er ætlað öllum sem vilja ná betri tökum á almennri tölvunotkun og vilja læra að nota ýmsa möguleika sem windows býður upp á. Jafnframt verða kynntir helstu möguleikar og tækifæri sem felast í þeim mörgu forritum sem fylgja 365 for small business með áherslu á Share Point. Að námskeiði loku eiga nemendur að geta aukið afköst sín og ánægju við vinnu sína í tölvu.


HVAR OG HVENÆR

DAGSETNINGKENNTFRÁTILSTAÐSETNING
19.02.2019þri.13:0019:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband