Súrdeig
Bakrarar
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
Markmið námskeiðsins er að auka þekkingu á framleiðslu á súrdeigsbrauðum. Farið yfir ferli súrdeigsbaksturs, vöruþróun og fjölbreytileika bakstursvara. Kynnt verður notkun mismunandi brauðsúra úr rúgi og hveiti og áhrif sýrugráða á brauð. Farið verður yfir áhrif mismunandi sýrugráða á byggingu brauðsins.
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
HVAR OG HVENÆR
DAGSETNING | KENNT | FRÁ | TIL | STAÐSETNING |
---|---|---|---|---|
16.02.2019 | lau. | 09:00 | 16:00 | Hótel- og matvælaskólinn |
17.02.2019 | sun. | 09:00 | 16:00 | Hótel- og matvælaskólinn |