Drónamyndatökur framhald

Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Fyrri dag námskeiðsins verður vinnsluaðferðir á myndefni tekið með drónum. Seinni dagurinn er verklegur þar sem kennari fer yfir flóknari tökur með nemendum sem eru hvattir til að taka með sér sína dróna ef þeir eiga.


HVAR OG HVENÆR

DAGSETNINGKENNTFRÁTILSTAÐSETNING
11.01.2019fös.17:0021:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
12.01.2019lau.10:0014:00Ekki skráð
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband