Staðnám

Raf- og hybridbílar - MITSUBISHI

Bifreiðasmiðir - Bifvélavirkjar

Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Farið er yfir virkni og gerð helstu íhluta og rafbúnaðar Mitsubishi rafbíla og tengi tvinnbíla. Fjallað um uppbyggingu og virkni háspennurafhlaða og hvernig búnaðurinn starfar. Heimahleðsla og hraðhleðsla. Hvernig er hagkvæmast að reka og nota þessa bíla. Sérstök áhersla er lögð á öryggi og fjallað um hættur við vinnu og viðhald rafbifreiða með sterkstraumsrafhreyfla, -rafala og háspennurafhlöður.


HVAR OG HVENÆR

DAGSETNINGKENNTFRÁTILSTAÐSETNING
20.11.2018þri.17:0021:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
21.11.2018mið.17:0021:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband