Staðnám

Raf- og hybridbílar - VW og AUDI

Bifreiðasmiðir - bifvélavirkjar

Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Skoðaðir eru rafbílar frá Volkswagen Group. Farið yfir gerð og virkni aflkerfa rafbíla frá VW og Audi. Farið er yfir virkni helstu íhluta og búnaðar rafbíla. Fjallað um uppbyggingu og virkni háspennurafhlaða og hvernig búnaðurinn starfar. Verklegar æfingar í að aftengja háspennukerfi samkvæmt upplýsingum framleiðanda. Sérstök áhersla er lögð á öryggi og fjallað um hættur við vinnu og viðhald rafbifreiða með sterkstraumsrafhreyfla, -rafala og háspennurafhlöður.


HVAR OG HVENÆR

DAGSETNINGKENNTFRÁTILSTAÐSETNING
29.10.2018mán.17:0021:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
30.10.2018þri.17:0021:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband