Stjórnun á verkstað

Byggingarmenn

Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Þetta námskeið er fyrir iðnmeistara og starfsmenn verktakafyrirtækja sem stýra verkum eða hópum á byggingarsvæði. Markmið þess er að efla stjórnendur í þeim verkefnum sem upp koma við byggingarframkvæmdir. Fjallað er um vinnu undir álagi, skipulag og ráðstöfun vinnutímans, hlutverk og ábyrgð stjórnandans. Farið er yfir samskipti og skipulag í verkefnum, utanumhald um samskipti í tölvupósti og helstu verkþætti í byggingarverkefnum.


HVAR OG HVENÆR

DAGSETNINGKENNTFRÁTILSTAÐSETNING
26.10.2018fös.13:0017:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
27.10.2018lau.09:0013:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband