Staðnám (fjarnám í boði)

Niðurlögn steinsteypu

Byggingarmenn

Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Þetta námskeið er fyrir byggingarmenn sem starfa við steypu. Markmið þess er að þátttakendur öðlist þekkingu og skilning á meðhöndlun og niðurlögn steinsteypu. Fjallað er um samsetningu og eiginleika steinsteypu, mótavinnu, niðurlögn og móttöku á byggingarstað. Farið er yfir eftirmeðhöndlun og vetrarsteypur og fjallað um afleiðingar rangrar meðhöndlunar.


HVAR OG HVENÆR

DAGSETNINGKENNTFRÁTILSTAÐSETNING
24.10.2018mið.13:0017:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband