Þrívíddarprentun

Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Kennt verður hverning skal hanna fyrir þrívídd. Nemendur fá að kynnast Tinkercad þrívíddarhugbúnaðinum sem er aðgengilegur í gegnum vafra. Nemendur hanna lítin hlut sem er síðan þrívíddarprentaður. Með því að prófa sig áfram fær nemandi dýpri þekkingu á því að hanna í þrívídd. Farið er í hvernig gögn eru tekin inn í forritið ásamt því hvernig prentun fer fram. Skoðaðar verða hagkvæmar lausnir og hvernig farið er í gegnum prentferil í þrívíddarprentun. Þetta námskeið er kennt á ensku


HVAR OG HVENÆR

DAGSETNINGKENNTFRÁTILSTAÐSETNING
09.10.2018þri.17:0021:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
10.10.2018mið.17:0021:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband