Staðnám (fjarnám í boði)

Rafbækur - InDesign e-pub

Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

InDesign hefur lengi verið eitt helsta forritið sem notað er við að búa til ePub rafbækur.Reflowable Layout, sem mætti kannski kalla fljótandi umbrot, hentar vel fyrir rafbækur með samfelldum texta, svo sem skáldsögur, ljóð og því um líkt, með eða án mynda. Í þessari gerð rafbóka getur lesandinn skipt um gerð og stærð leturs og það þarf að hafa í huga við gerð þeirra. Mikilvægt er að kynnast vel þeim grunnskilyrðum sem uppfylla þarf við gerð þessarar tegundar rafbóka og læra að fara inn í skjölin til þess að gera breytingar. Vandaður lokafrágangur er  lykilatriði við gerð rafbóka og kemur í veg fyrir að þeim verið hafnað af dreifingaraðilum.


HVAR OG HVENÆR

DAGSETNINGKENNTFRÁTILSTAÐSETNING
09.10.2018þri.09:0013:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
10.10.2018mið.09:0013:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband