Staðnám

Virðisaukaskattur

Einyrkjar og verktakar

Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Ertu með rekstur á eigin kennitölu eða lítið fyrirtæki?

Á námskeiðinu er gefið greinagott yfirlit yfir helstu lög og reglugerðir sem varða virðisaukaskatt og fá þátttakendur svör við algengum spurningum sem varða framkvæmdina. Hvað er virðisaukaskattur og af hverju er hann reiknaður? Hvenær má nota innskatt og hvenær ekki? Hvað með rekstur bifreiða og virðisaukaskatt? Hverjir eiga að gera grein fyrir virðisaukaskatti og hverjir eru undanþegnir? Hvenær á að skila virðisauka og hverjar eru lágmarksfjárhæðir?

Þetta er nauðsynlegt námskeið fyrir alla þá sem eiga að skila virðisaukaskatti af sínum rekstri.


HVAR OG HVENÆR

DAGSETNINGKENNTFRÁTILSTAÐSETNING
10.09.2018mán.17:0020:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband