Staðnám

Íslenskt lambakjöt með japönskum hætti

matreiðslumenn og kjötiðnaðarmenn

Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Markmið námskeiðisins erað kynna notkun og nýtingu á íslensku lambakjöti með japönskum hætti. Námskeiðiðer í formi sýnikennslu. Yoshinori Ito úrbeinar heilan lambaskrokk, fer yfirnotkun og nýtingu á hverjum vöðva fyrir sig og matreiðir nokkra rétti. Fjallað erum skurðartækni, um eiginleika lambakjöts og fl.

Námskeiðið er unnið í samstarfivið Icelandic Lamb og Landssamband sauðfjárbænda. Yoshinori Ito er meistarií kjötskurði sem hefur sérhæft sig í skurði á lamba- og kindakjöti fyrirjapanska neytendur. Hann starfar íSapporo í Japan en lambakjöt er mjög vinsælt á því svæði.


HVAR OG HVENÆR

DAGSETNINGKENNTFRÁTILSTAÐSETNING
31.08.2018fös.13:0017:00Hótel- og matvælaskólinn
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband