image description

Námskeið fyrir alla

Vinsamlegast athugið að á sumum námskeiðum er fjöldi þátttakenda takmarkaður og því þarf að skrá sig tímanlega.

Fjarnámskeið

Vinnustofan er hagnýt fyrir þá sem vilja læra að stýra verkefnum af meiri þekkingu. Námskeiðið kennir ný viðhorf, ferla og tækni til að ná enn meiri árangri í dagsins önn. Kennt er hvernig innleiða á agað ferli til að framkvæma verkefni, virkja samstarfsfólk og ljúka verkefnum á árangursríkan hátt.

Lengd

...

Kennari

Guðrún Högnadóttir, framkvæmdastjóri FranklinCovey

Staðsetning

Ekki skráð

Fullt verð:

49.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

29.400 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Fjarnámskeið

Vinnustofan er alfarið kennd á netinu og er ætluð framlínustjórnendum. Farið er í hvernig byggja eigi upp skýra sýn á góða þjónustu og hvernig stjórnendur geti verið leiðandi og hvertjandi fyrir starfsfólk sitt.

Lengd

...

Kennari

Guðrún Högnadóttir, framkvæmdastjóri FranklinCovey

Staðsetning

Ekki skráð

Fullt verð:

49.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

29.400 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Að stjórna fólki í fyrsta sinn reynist fólki mis erfitt. Námskeiðið fjallar um alla helstu þætti í stjórnun starfsmanna á vinnustað og fá þátttakendur tækifæri til að tengja ólík hlutverk við sín eigin störf.

Lengd

...

Kennari

Kristinn Óskarsson, framkvæmdastjóri hjá Securitas

Staðsetning

Endurmenntun HÍ, Dunhaga 7

Fullt verð:

32.900 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

19.700 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Markviss móttaka nýrra starfsmanna á vinnustað er talin vera eitt af aðalatriðum til að tryggja hollustu og tryggð starfsfólks.

Lengd

...

Kennari

Harpa Björg Guðfinnsdóttir, mannauðsráðgjafi menntasviðs Kópavogsbæjar

Staðsetning

Endurmenntun HÍ, Dunhaga 7

Fullt verð:

22.600 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

13.500 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Erfið starfsmannamál geta tekið á hlutverk stjórnanda og er mikilvægt að þeir séu vel í stakk búnir til að mæta slíkum málum. Á þessu námskeiði verður fjallað um skilgreiningar á erfiðum starfsmannamálum, hvernig best er að taka á þeim og hvernig skal fyrirbyggja að slík mál komi upp.

Lengd

...

Kennari

Kennarar háskólans

Staðsetning

Endurmenntun HÍ, Dunhaga 7

Fullt verð:

36.200 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

21.700 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

+ Fleiri námskeið
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband