image description

Námskeið fyrir alla

Vinsamlegast athugið að á sumum námskeiðum er fjöldi þátttakenda takmarkaður og því þarf að skrá sig tímanlega.

Hvers vegna er starfsánægja mikilvæg? Á námskeiðinu er leitast við að varpa ljósi á hvað drífur starfsmenn áfram. Fjallað er um áhrif gilda og menningar á starfsandann. Komið er inn á þá þætti sem stuðla að bættum starfsanda og það viðhorf sem er eftirsóknarvert.

Lengd

...

Kennari

Kristinn Óskarsson, mannauðsstjóri Reykjanesbæjar

Staðsetning

Endurmenntun HÍ, Dunhaga 7

Fullt verð:

36.200 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

21.700 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Á námskeiðinu verður farið yfir orðsporsáhættu fyrirtækja og stofnana og hvernig samfélagsmiðlar og gjörbreytt umhverfi fjölmiðlunar hafa magnað upp orðsporsáhættu og aukið óvissu stjórnenda.

Lengd

...

Kennari

Grétar Sveinn Theodórsson, almannatengill

Staðsetning

Endurmenntun HÍ, Dunhaga 7

Fullt verð:

36.200 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

21.700 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Á þessu námskeiði lærir fólk að styrkja sjálft sig í samskiptum sínum við aðra gegnum skemmtilegar og örvandi æfingar.

Lengd

...

Kennari

Ekki skráður

Staðsetning

Endurmenntun HÍ, Dunhaga 7

Fullt verð:

45.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

27.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Á þessu námskeiði verður farið yfir breyttar áherslur í mati á frammistöðu og velgengni og rýnt í hvernig erlendir og íslenskir vinnustaðir hafa þróað þennan málaflokk áfram hjá sér. Farið verður yfir nýja sýn, væntingar og ávinning.

Lengd

...

Kennari

Ekki skráður

Staðsetning

Endurmenntun HÍ, Dunhaga 7

Fullt verð:

36.200 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

21.700 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Að stjórna fólki í fyrsta sinn reynist fólki mis erfitt. Námskeiðið fjallar um alla helstu þætti í stjórnun starfsmanna á vinnustað og fá þátttakendur tækifæri til að tengja ólík hlutverk við sín eigin störf.

Lengd

...

Kennari

Kristinn Óskarsson, mannauðsstjóri Reykjanesbæjar

Staðsetning

Endurmenntun HÍ, Dunhaga 7

Fullt verð:

32.900 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

19.700 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Á þessu námskeiði er farið yfir gerð rekstraráætlunar fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki og hvað hafa ber í huga við slíkt. Þátttakendur gera rekstraráætlun í Excel og læra þannig hvernig slík áætlun er byggð upp og hvernig nýta má hana til að setja upp ólíkar sviðsmyndir í rekstrinum.

Lengd

...

Kennari

Ekki skráður

Staðsetning

Endurmenntun HÍ, Dunhaga 7

Fullt verð:

48.900 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

29.300 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Hlaðvarp (podcast) er ódýr og einföld leið fyrir einstaklinga, hópa eða fyrirtæki til að koma efni og upplýsingum á framfæri við almenning. Á námskeiðinu verður fjallað um hvað hlaðvarp er, vinsælustu hlaðvörpin og hvernig hlaðvarpsþættir eru framleiddir og þeim komið á framfæri.

Lengd

...

Kennari

Ekki skráður

Staðsetning

Endurmenntun HÍ, Dunhaga 7

Fullt verð:

31.500 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

18.900 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

+ Fleiri námskeið
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband