image description

Náms- og ferðastyrkir

Matvæla- og veitingasvið styrkir félagsmenn sína til náms samkvæmt ákveðnum reglum.

Til eru reglur um úthlutun náms- og ferðastyrkja.

Umsækjandi sem óskar eftir náms- og ferðastyrk þarf að fylla út sérstakt eyðublað.

Skila þarf inn frumriti af reikningi vegna náms- eða skólagjalda.

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband