Fréttir

Auglýsing um sveinspróf

Sveinspróf í eftirtöldum iðngreinum verða haldin sem hér segir:

  • Í matvælagreinum í maí. Umsóknarfrestur er til 1. apríl.
  • Í byggingagreinum í maí/júní. Umsóknarfrestur er til 1. apríl.
  • Í prentgreinum í maí/júní. Umsóknarfrestur er til 1. apríl.
  • Í bíliðngreinum í maí/júní. Umsóknarfrestur er til 1. apríl.
  • Í hönnunar- og handverksgreinum í maí/júní. Umsóknarfrestur er til 1. apríl.
  • Í snyrtifræði í sept/okt. Umsóknarfrestur auglýstur síðar.
  • Í vélvirkjun í sept/okt. Umsóknarfrestur auglýstur síðar.
  • Í hársnyrtiiðn í sept/okt. Umsóknarfrestur auglýstur síðar.
  • Í ljósmyndun í sept/okt. Umsóknarfrestur auglýstur síðar.

Dagsetningar prófanna verða birtar á vefnum um leið og þær liggja fyrir.

Með umsókn skal leggja fram afrit af námssamningi, lífeyrissjóðsyfirlit og burtfararskírteini með einkunnum eða staðfestingu skóla á því að nemi muni útskrifast í maí 2017.

Kostnaður próftaka s.s. efniskostnaður er mismunandi eftir iðngreinum.

Umsóknareyðublöð má nálgast hér á vefnu og á skrifstofunni að Vatnagörðum 20.

 
 

IÐAN fræðslusetur

IÐAN fræðslusetur ehf. varð til við samruna fjögurra fræðslumiðstöðva .... 

Lesa meira

Fylgstu með okkur á netinu

Þú getur fylgst með okkur á Facebook, Google+ og Twitter

 

Hlutverk IÐUNNAR fræðsluseturs

Hlutverk IÐUNNAR er fyrst og fremst að bæta hæfni fyrirtækja og starfsmanna í iðnaði.

Svið IÐUNNAR:

Skrifstofan að Vatnagörðum 20

Vatnagarðar 20Aðalskrifstofur og kennslustofur IÐUNNAR fræðsluseturs eru að Vatnagörðum 20, 104 Reykjavík.

Sími: 590 6400
Bréfasími: 590 6401
Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Opið frá 9 - 16 mánud. - fimtd.
Opið frá 9 - 14 á föst. á sumrin.

Námsvísir vorannar

namsvisir vor2017

 
You are here: Home Um okkur Fréttir Auglýsing um sveinspróf
×

Skráðu þig á póstlistann okkar

Fylgdust með því sem er að gerast á þínu sviði.

* verður að fylla út


Námskeiðsflokkar