Fréttir

raunfaernimat verdlaun minni

IÐAN fræðslusetur hlaut í dag aðalverðlaunin á alþjóðlegu VPL Biennale ráðstefnunni um raunfærnimat, sem haldin var í Árósum í Danmörku.

Verðlaunin eru veitt fyrir framúrskarandi framkvæmd á raunfærnimati og voru verkefni frá sjö löndum tilnefnd. Aðaláhersla í ár var lögð á ávinning raunfærnimats fyrir þátttakendur og var IÐAN eins og áður segir hlutskörpust.

Verðlaunin eru frábær viðurkenning fyrir starf undanfarinna ára og gott veganesti til framtíðar.

IÐAN fræðslusetur óskar eftir umsóknum í starf sviðsstjóra bílgreinasviðs. Umsóknarfrestur er til og með 5. maí nk. Ráðið verður í starfið sem fyrst.

svidsstjori bilgreinasvids

 

Sveinspróf í húsasmíði verða haldin 19., 20. og 21. maí nk. Umsóknarfrestur er til 1. apríl.

IÐAN fræðslusetur óskar eftir umsóknum í starf fjármálastjóra sem jafnframt er staðgengill framkvæmdastjóra. Umsóknarfrestur er til og með 7. mars nk. Ráðið verður í starfið sem fyrst.

Upplýsingar um starfið veita: Hilmar G. Hjaltason hjá Capacent, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. og Thelma Lind Steingrímsdóttir, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

fjarmalastjori

Sveinspróf í eftirtöldum iðngreinum verða haldin sem hér segir:

  • Í matvælagreinum í maí. Umsóknarfrestur er til 1. apríl.
  • Í byggingagreinum í maí/júní. Umsóknarfrestur er til 1. apríl.
  • Í prentgreinum í maí/júní. Umsóknarfrestur er til 1. apríl.
  • Í bíliðngreinum í maí/júní. Umsóknarfrestur er til 1. apríl.
  • Í hönnunar- og handverksgreinum í maí/júní. Umsóknarfrestur er til 1. apríl.
  • Í snyrtifræði í sept/okt. Umsóknarfrestur auglýstur síðar.
  • Í vélvirkjun í sept/okt. Umsóknarfrestur auglýstur síðar.
  • Í hársnyrtiiðn í sept/okt. Umsóknarfrestur auglýstur síðar.
  • Í ljósmyndun í sept/okt. Umsóknarfrestur auglýstur síðar.

Dagsetningar prófanna verða birtar á vefnum um leið og þær liggja fyrir.

Með umsókn skal leggja fram afrit af námssamningi, lífeyrissjóðsyfirlit og burtfararskírteini með einkunnum eða staðfestingu skóla á því að nemi muni útskrifast í maí 2017.

Kostnaður próftaka s.s. efniskostnaður er mismunandi eftir iðngreinum.

Umsóknareyðublöð má nálgast hér á vefnu og á skrifstofunni að Vatnagörðum 20.

 
 

IÐAN fræðslusetur

IÐAN fræðslusetur ehf. varð til við samruna fjögurra fræðslumiðstöðva .... 

Lesa meira

Fylgstu með okkur á netinu

Þú getur fylgst með okkur á Facebook, Google+ og Twitter

 

Hlutverk IÐUNNAR fræðsluseturs

Hlutverk IÐUNNAR er fyrst og fremst að bæta hæfni fyrirtækja og starfsmanna í iðnaði.

Svið IÐUNNAR:

Skrifstofan að Vatnagörðum 20

Vatnagarðar 20Aðalskrifstofur og kennslustofur IÐUNNAR fræðsluseturs eru að Vatnagörðum 20, 104 Reykjavík.

Sími: 590 6400
Bréfasími: 590 6401
Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Opið frá 9 - 16 mánud. - föstud.

Námsvísir vorannar

namsvisir vor2017

 
You are here: Home Um okkur Fréttir
×

Skráðu þig á póstlistann okkar

Fylgdust með því sem er að gerast á þínu sviði.

* verður að fylla út


Námskeiðsflokkar