Tölvunámskeið

Nú stóraukum við framboðið á tölvunámskeiðum til félagsmanna okkar með samningi við Tölvu- og verkfræðiþjónustuna.

Svona ferðu að:

  • Hafðu samband við okkur hjá IÐUNNI fræðslusetri til að kanna rétt þinn. Getur hringt í okkur í síma 590 6400 eða sent tölvupost á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..
  • Við skráum þig svo hjá Tölvu- og verkfræðiþjónustunni á það námskeið sem þú óskar eftir.
  • Við sendum þér svo reikning með lægra gjaldi og er afslátturinn 40% af upprunalegu verði.
 
 

IÐAN fræðslusetur

IÐAN fræðslusetur ehf. varð til við samruna fjögurra fræðslumiðstöðva .... 

Lesa meira

Fylgstu með okkur á netinu

Þú getur fylgst með okkur á Facebook, Google+ og Twitter

 

Hlutverk IÐUNNAR fræðsluseturs

Hlutverk IÐUNNAR er fyrst og fremst að bæta hæfni fyrirtækja og starfsmanna í iðnaði.

Svið IÐUNNAR:

Skrifstofan að Vatnagörðum 20

Vatnagarðar 20Aðalskrifstofur og kennslustofur IÐUNNAR fræðsluseturs eru að Vatnagörðum 20, 104 Reykjavík.

Sími: 590 6400
Bréfasími: 590 6401
Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Opið frá 9 - 16 mánud. - fimtd.
Opið frá 9 - 14 á föst. á sumrin.

Námsvísir vorannar

namsvisir vor2017

 
You are here: Home Námskeið Tölvunámskeið
×

Skráðu þig á póstlistann okkar

Fylgdust með því sem er að gerast á þínu sviði.

* verður að fylla út


Námskeiðsflokkar